Bárubraut

Hér kema upplýsingar um Bárubraut, ljósabraut, trimmbraut og einnig upplýsingar um að troðið er á túninu við íþróttahúsið og norðan við flæðarnar meðfram Ólafsfjarðarvatni. Mynd / teikning af braut

Göngubrautir eru troðnar alla daga þegar veður leyfir. Trimmbraut er lögð norðan við Ólafsjarðarvatn, rétt við byggðina. Æfingabraut er oft troðin í miðbænum. Þá er ný ljósabraut "Bárubraut" sunnan við skíðaskálann í Tindaöxl og er hún hentug til að trimma, æfa og keppa í. Yfirleitt er troðið á morgnana eða strax eftir hádegi. Brautirnar eru troðnar með spori.