Bikarmót / FIS 2023

Fjarðarhlaupið 2023

Fjarðarhlaupið fer fram á Ólafsfirði 12. ágúst næstkomandi. Við erum að gera tilraun tvö með Fjarðarhlaupið og stígum nú skref áfram með nýja leið!

Lokahóf SÓ 2023

Fimmtudaginn 11. maí hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar lokahóf vetrarins í veislusal MTR. Veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins auk viðurkenninga og útnefna skíðamenn ársins.

Aðalfundi frestað til mánudagsins 15.maí

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí í skíðaskálanum kl 20:00

Íslandsgöngunni 2023 lauk í dag

Í dag fór fram síðasta Íslandsgangan í ár þegar Fjallagangan fór fram á Egilsstöðum. SÓ-Elítan stóð sig frábærlega eins og vanalega;-)

Andrésar Andarleikunum 2023 lokið

Í dag lauk keppni á 47. Andrésar Andarleikunum á Akureyri. Frábær skemmtun eins og alltaf og allir eru hetjur!

Annar keppnisdagur á Andrés

Í dag hélt keppni áfram á Andrésar Andarleikunum og krakkarnir okkar standa sig frábærlega.

Andrésar Andarleikarnir 2023

Andrésar Andarleikarnir voru settir í gær og keppni hófst í dag. Þetta eru 47. leikarnir sem haldnir eru og hafa krakkarnir beðið eftir leikunum í allan vetur.

SÓ-Elítan rokkaði í Fossavatnsgöngunni

Í gær fór fram Fossavatnsgangan á Ísafirði, en gangan er stæðsta Íslandsgangan og hluti af Worldloppet. Okkar fólk stóð sig frábærlega!

Buch-Orkugangan á Húsavík í dag

Buch-Orkugangan fór fram á Húsavík í dag og stóð SÓ elítan sig frábærlega í göngunni.

Flottur dagur í dag / Smáramót á morgun

Í dag var flottur dagur í firðinum fagra, páskaeggjaleit í fjörunni og fullt af fólki á gönguskíðum. Á morgun verður félagsmót í stórsvigi.