21.02.2025
Fjarðargangan fær styrk frá markaðs og menningarnefnd Fjallabyggðar
21.02.2025
Það hefur auðvitað ekki farið framhjá neinum að snjóleysið er að fara með okkur. Við áttum því góða vinnudaga í vikunni sem leið.
21.02.2025
Fyrsta bikarmót SKÍ í alpagreinum 12-15 ára var haldið í Oddsskarði 15. og 16. febrúar síðastliðinn.
01.02.2025
Í dag, laugardaginn 1.febrúar var borinn til grafar Þórhallur J Ásmundsson og stóðu félagar úr SÓ heiðursvörð bæði við Siglufjarðarkirkju og einnig í kirkjugarðinum í Ólafsfirði.
10.01.2025
Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fer fram á Ísafirði um helgina.
16.05.2024
Aðalfundi SÓ sem vera átti 17.maí hefur verið frestað til 22.maí.
12.05.2024
Lokahóf SÓ verður haldið miðvikudaginn 15.maí kl 18:00 á Veithingahúsinu Höllinni.
10.05.2024
Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn í skíðaskálnum í Tindaöxl, föstudaginn 17.maí kl 17:00
05.05.2024
48. Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri 24.-27. apríl síðastliðinn. Alls voru 46 krakkar skráðir til leiks frá SÓ og stóðu þau sig frábærlega.
05.05.2024
48. Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri 24.-27. apríl síðastliðinn. Alls voru 46 krakkar skráðir til leiks frá SÓ og stóðu þau sig frábærlega.