Fjölskyldu sunnudagar hjá SÓ!

Í vetur verður mikið um að vera á sunnudögum hjá okkur í Tindaöxl og Bárubraut. Æfingar fyrir alla aldurshópa kl 13-15 bæði fyrir alpagreinar og skíðagöngu. Við hvetjum fólk til að taka þátt í þessu með okkur, koma á skíði og hafa gaman saman.

Dagskrá:
Leikskólabörn 2018-2020: kl 13-14, alpagreinar og skíðaganga
4.bekkur og yngri, alpagreinar kl 13-14
1.-2.bekkur skíðaganga: kl 13-14
3.-6.bekkur skíðaganga: kl 13-14:30
5.bekkur og eldri, alpagreinar kl 13-15
7.bekkur og eldri skíðaganga kl 13-15

Leikjabrautir, tónlist og skemmtun fyrir alla.

Veitingar í skálanum fyrir alla gesti og gangandi. 

Hlökkum til að sjá ykkur!