Fréttir

Matthias á fullri ferð

Matthias Kristinsson er að gera það gott á FIS mótum þessa dagana bæði í svigi og stórsvigi.

SÓ á skidaspor.net

Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur fjárfest í búnaði sem sýnir stöðu á göngubrautum í Ólafsfirði.

Frábær æfingaferð til Nordseter

Iðkendur og fereldrar frá SÓ og SSS fóru saman í æfingaferð til Nordseter 2.janúar og eru nú komnir heim eftir frábæran tíma í Noregi.

Matthías gengið vel að undanförnu

Matthías Kristinsson er kominn á fulla ferð eftir erfið meiðsli síðasta vetur.

Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta Bikarmót SKÍ þennan veturinn, mótið var haldið af SKA í Hlíðarfjalli við ótrúlega flottar aðstæður miðað við árstíma.

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag 5. desember er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Þessi dagur hefur verið haldinn frá árinu 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að helga 5. desember öllum sjálfboðaliðum. .

NÝTT í Fjarðarhlaupinu 16.ágúst

Fjarðarhlaupið fer fram laugardaginn 16.ágúst næstkomandi. Þetta er í fimmta skiptið sem hlaupiið er haldið og í ár bjóðum við upp á tvo nýja valkosti fyrir þátttakendur.

Fèlagsgjöld 2025

Félagsgjöld hafa nú verið send í innheimtu.

Aðalfundur SÓ

Aðalfundur skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn 11.maí kl 17:00 í skíðaskálanum.

49. Andrésar Andarleikunum lokið

49. Andrésar Andarleikunum lauk í gær, SÓ var með 41 keppanda skráðan til leiks og stóðu krakkarnir sig ótrúlega vel!