Aðalfundur skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn sunnudaginn 11.maí kl 17:00 í skíðaskálanum.
Dagskrá fundarins:
- Fundarsetning
- Kostning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins lagðir fram.
- Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
- Lagabreytingar
- Umræða um lagabreytingar. Lagabreytingar lagðar fram til samþykktar.
- Ákvörðun um árgjald.
- Kostning formanns og annara stjórnarmanna, kostning áheyrnarfulltrúa ungs fólks og 2 skoðunarmenn reikninga.
- Tilnefning fulltrúa til stjórnarkjörs UÍF.
- Önnur mál.
Uppbygging Bárubrautar og viðhald mannvirkja.Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótun félagsins.