Æfingar fyrir 17 ára og eldri, skíðaganga

Skíðafélag Ólafsfjarðar setur nú loks af stað æfingar fyrir 17 ára og eldri. 

Æfingar verða á þriðjudögum kl 17:30 og er mæting við skíðaskálann.

Æfingarnar eru fyrir alla, byrjendur sem lengra komna. Þjálfari verður á staðnum og aðstoðar þátttakendur.

Hlökkum til að taka á móti ykkur.