Bikarmót SKÍ á Akureyri

Flottar SÓ stelpur í Hlíðarfjalli
Flottar SÓ stelpur í Hlíðarfjalli

Í byrjun vikunnar var ljóst að ekki voru boðlegar aðstæður á Ólafsfirði til að halda Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fyrir 12 ára og eldri. Þetta var vissulega grátlegt fyrir okkar fólk að ná ekki að keppa í vetur á heimavelli. Ekki var hægt að fresta mótinu þar sem helgarnar framundan eru bókaðar fyrir Íslandsgöngur.

Mótið var því haldið á Akureyri og þar stóðu krakkarnir okkar sig hreint frábærlega!
Hér er tafla yfir krakkana okkar og úrslit hvers dags.

Nafn Flokkur Sprettganga H Laugardagur einst.start F  Sunnudagur hópstart F
Árni Helgason 13-14 ára drengir 1.sæti 1.sæti 1.sæti
Haukur Rúnarsson 13-14 ára drengir 3.sæti 2.sæti 2.sæti
Elís Beck Kristófersson 13-14 ára drengir 5.sæti 3.sæti 5.sæti
Gunnlaugur Franz Gunnlaugsson 13-14 ára drengir 6.sæti 8.sæti 8.sæti
Silja Rún Þorvaldsdóttir 13-14 ára stúlkur 4.sæti 3.sæti 3.sæti
Ásdís Ýr Kristinsdóttir 13-14 ára stúlkur 6.sæti 5.sæti 5.sæti
Björg Glóa Heimisdóttir 13-14 ára stúlkur 7.sæti 6.sæti 7.sæti
Sigurlaug Sturludóttir 13-14 ára stúlkur   7.sæti 6.sæti
Svava Rós Kristófersdóttir 15-16 ára stúlkur 1.sæti 3.sæti 2.sæti
Karen Helga Rúnarsdóttir 15-16 ára stúlkur 4.sæti 4.sæti 4.sæti

 

Frábær árangur hjá krökkunum á flottu Bikarmóti hjá SKA