Byrjendanámskeið alpagreina

Fyrirhugað er að halda byrjendanámskeið í alpagreinum við fyrsta tækifæri. Námskeiðið er hugsað fyrir börn fædd 2016 og eldri. 

Skráning fer fram hjá Sunnu Eir í síma 772-8467 og á messenger. Sunna veitir einnig nánari upplýsingar um námskeiðin.