Byrjendanámskeið alpagreinar

Fyrirhugað er að halda byrjendanámskeið í alpagreinum fyrir börn fædd 2018 og eldri. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir og fer eftir veðri og skráningu. Hægt er að fá lánaðan búnað og er það innifalið í 5.000 kr námskeiðsgjaldi.

Nánari upplýsingar gefur Sunna Eir Haraldsdóttir á messenger eða í tölvupósti  sunnaeir@hotmail.com