Félagsgjöld 2022

Í dag, 6.desember, voru sendir út greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum SÓ árið 2022. Þetta er heldur seint á ferðinni hjá okkur en er þó farið. Greiðsluseðlar ættu að byrtast í heimabanka og vonum við auðvitað að fálgsmenn greiði árgjaldið sitt. Félagsgjald er ákveðið á aðalfundi félagsins og er nú 3.000 kr. Greiðsluseðlar eru sendir út eftir félagatali félagsins og ef einhverjir vilja segja sig úr félaginu, þarf það að gerast skriflega á netfangið skidafelagolf@gmail.com
Við tökum auðvitað nýjum félagsmönnum fagnandi og er öllum heimilt að skrá sig í Skíðafélag Ólafsfjarðar, en það er gert inn á heimasíðu félagsins eða með því að smella hér

Félagsgjöld eru send á félagsmenn á aldrinum 18-67 ára, eindagi er 3.janúar 2023 og þann sama dag hættu þessir greiðsluseðlar að falla niður.