Fjarðarhlaupið 2023

Fjarðarhlaupið 2023
Fjarðarhlaupið 2023

Fjarðarhlaupið fer fram á Ólafsfirði 12. ágúst næstkomandi. Við erum að gera tilraun tvö með Fjarðarhlaupið og stígum nú skref áfram með nýja 30km leið sem er krefjandi og skemmtileg. Einnig bjóðum upp á styttri vegalengdir fyrir þá sem treysta sér ekki að hlaupa frá Siglufirði til Ólafsfjarðar.

Hér má finna Relive video af leiðinni frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð.....

Hér má finna Relive video af leiðinni úr Héðinsfirði yfir á Ólafsfjörð....

Skráning og nánari upplýsingar hér.......

Við hlökkum til að sjá ykkur!