Fjölskyldu sunnudagur 24.mars

Á morgun sunnudaginn 24.mars hendum við enn á ný í fjölskyldudag og bjóðum upp á skemmtilega stemmningu fyirr börn og fullorðna.

Tindaöxl verður opin frá kl 13-16
Þar verður í boði stórsvig fyrir börn og fullorðna
Leikjabraut fyrir skíðagönguna
Bárubraut verður troðin 3,5km
Bubbinn klár, 2,5km
Flæðar og Eyri tengdar við Bárubraut við Hlíð 4,8km

Veitingar í skálanum og rífandi stemmning

Hlökkum til að sjá ykkur