Foreldrafundur 24.jan kl 20:00

Miðvikudaginn 24.janúar verður kynningarfundur haldinn í skíðaskálanum kl 20:00. Farið yfir starfið framundan og mikilvægt að sem flestir mæti.

Dagskrá:
Kynning á stjórn
Kynning á þjálfurum
Æfingaplönin
Mótamál
Markmið æfinga
Fjáraflanir o.fl.