Gamlar fréttir...

Fáni Íþróttabandalags Ólafsfjarðar var meðal þess sem fanst á loftinu í skíðaskálanum.
Fáni Íþróttabandalags Ólafsfjarðar var meðal þess sem fanst á loftinu í skíðaskálanum.

Í síðustu viku var hafist handa við að fara í gegnum gömul skjöl í skíðaskálanum okkar. Þar fundum við margt skemmtilegt sem við ætlum að reyna að birta hér á heimasíðunni í rólegheitum. 

Hér kemur því fyrsti skammtur en þetta eru hugsanlega fyrstu úrslit af mótum Skíðadeildar Leifturs. En skíðadeild Leifturs var stofnum formlega 21.janúar 1975 og í fyrstu stjórn voru kosnir: Björn Þór Ólafsson formaður, Svavar B Magnússon, Sveinn Stefánsson, Einar Jakobsson og Björn Guðmundsson. 
En hér birtum við úrslit nokkurra móta frá 1975 
Æfingamót 17.janúar 1975, stórsvig
Svig 8.febrúar 1975
Ganga 15.febrúar 1975
Firmakeppni 16.febrúar 1975