Gleðileg Jól

Skíðafélag Ólafsfjarðar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Bárubraut er opin og verður opin yfir jól og áramót þegar veður leyfir. Troðið verður daglega og settar inn upplýsingar hér og á facebooksíðu félagsins. 

Skíðasvæðið í Tindaöxl er lokað, ekki er kominn nægur snjór á svæðið en vonandi stendur það til bóta.