Haustæfingar 2020

Nú eru haustæfingar að hefjast hjá krökkunum okkar. Þjálfari er Jónína Kristjánsdóttir.

Æfingahópum verður skipt í tvo flokka, 4.bekk og yngri og 5.bekk og eldri. Skipulag æfinga má finna hér á síðunni undir "Æfingar" - "Haustæfingar 2020" auk þess sem allar breytingar og nánari upplýsingar verða settar inn á Facebook síðuna "Foreldrar skíðabarna"