Námskeið 1 skíðagöngu

Nú ætlum við að skella í námskeið í skíðagöngu fyrir fullorðna. Námskeið 1 er ætlað byrjendum og farið er yfir helstu grunnþætti skíðagöngunnar. 

Námskeiðið fer fram 13. og 14. janúar og hefst kl 19:30 og er klukkustund í senn.

Skráning fer fram hér 

Námskeiðsgjald er 5.000 kr.

Nánari upplýsingar á netfangið skidafelagolf@gmail.com