Síðbúin staða 11.feb

Aðstæður eru frábærar í firðinum í dag. Nýfallinn snjór, logn og -3°frost.

Tindaöxl er opin frá kl 16-19

Bárubraut er troðin 4 km. Ljósin kveikt til kl 22

Knattspyrnuvöllur, hringur við tjörnina og flæðar troðnar ca 5 km og allar brautir tengdar.

Nú er bara að skella sér á skíði og njóta!