Skíðagöngubraut troðin í dag

Í dag verður troðinn skíðagöngubraut við knattspyrnuvöllinn og áætlum við að brautin verði klár kl 14:00

Því miður er ekki kominn nægur snjór í Bárubraut eða skíðasvæðið í Tindaöxl til að hafa opið þar, þó hefur snjóað nokkuð í firðinum fagra og mun vonandi gera það áfram næstu daga.