Skráning hafin í Fjarðargönguna

Fjarðargangan hefur stækkað mikið undanfarin ár. Uppselt hefur verið í gönguna, 150 manns 2019, 240 manns 2020 og nú setjum við stefnuna á 300 manns 2021.

Skráning fer fram á netskraning.is/fjardargangan og nánari upplýsingar um gönguna má finna á facebooksíðunni "Fjardargangan"
Einnig eru upplýsingar hér á heimasíðu SÓ í link efst á síðunni.