SÓ Bjartur lífsstíll 55+

Þá er fyrsta æfing hjá okkur í þessum hópi kl 17:00 á morgun mánudaginn 16.janúar. Mæting er í skíðaskálanum og taka þjálfarar á móti ykkur hvort sem þið ætlið á svigskíði eða gönguskíði. Eftir 45 min til 1 klst á skíðum ætlum við að taka kaffisopa og spjall í skálanum. Gjaldið er litlar 500 kr á mann og allt innifalið. 

Vonandin koma sem flestir