Staðan 10.apríl

Í dag er frábært veður í firðinum fagra. Glampandi sól, logn og -9° frost. Aðstæður gerast ekki betri og nú kl 9:30 er verið að leggja 10km hring á Skeggjabrekkudal og verður hann tilbúinn um kl 10. 

Brautargjald er 800 kr, millifærist á reikning SÓ kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665

Njótið dagsins!