Staðan 11.apríl

Svona var þetta 10.apríl, skýjað í dag
Svona var þetta 10.apríl, skýjað í dag

Nú klukkan 10 er -2° í firðinum fagra, logn og alskýjað. Við ætlum ekki að gera nýtt spor á Skeggjabrekku í dag, enda brautin fín frá í gær.

Nú er bara að drífa sig og njóta þó ekki sé sól. Aðstæður eru flottar!

Brautargjaldið, 800 kr, millifærist á kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665