Staðan 16.apríl

Núna kl 09 er frábært veður í firðinum fagra. Sól, logn og 5 stiga hiti. Brautin er klár á Skeggjabrekkudal!

Við munum stytta hringinn aðeins núna vegna snjóleysis á golfvellinum, en hringurinn fer inn fyrir hóla og er um 6km langur.

Brautargjald er 800 kr, millifærið á reikn SÓ kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665