Staðan 1.apríl

Veður mætti vera betra en hér á Ólafsfirði er 6 stiga hiti, SV 7-10m og skýjað.

Búið er að troða skíðagöngubraut á Skeggjabrekkudal og er hringurinn 6km langur.
Nánast logn er inn á dalnum en gjóla undir Ósbrekkufjalli.

Við minnum á brautargjald 800 kr, leggist inn á SÓ, kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665