Staðan 24. apríl

Það er frábært útlit til útivistar í firðinum fagra í dag. Nú kl 09:00 er veður mjög gott, logn, 6° hiti og sólin að brjótast fram.

Verið er að troða skíðagönguspor í Skeggjabrekkudal, hringur ca 8 km.

Munum brautargjaldið 800 kr

Munum svo 2m og sóttvarnir, njótið dagsins.