Staðan 25.apríl

Í dag er fínasta veður í firðinum, skýjað, 6° hiti og andvari. Búið er að troða göngubraut á Skeggjabrekkudal ca 8 km.

Þetta er sennilega síðasti dagurinn sem við gerum braut og förum nú í að koma troðaranum heim í Tindaöxl.