Staðan 25.mars

Með hertum takmörkunum vegna Covid fellur allt félagsstarf niður næstu daga/vikur. Skíðaæfingar fara í bið frá og með deginum í dag.

Við erum að bíða eftir staðfestingu á hvað við meigum gera og hvað ekki. Það verður þó að teljast afar líklget að skíðasvæðið í Tindaöxl verði ekki opnað á næstunni (þó það snjói) en við bindum vonir við að meiga gera skíðagöngubrautir eins og í fyrri lokunum skíðasvæða.

Þetta skýrist allt vonandi í dag og við munum þá koma með nýjar fréttir hér inn.