Staðan 28.apríl

Svona var sporið í gærkveldi, ekki amalegt!
Svona var sporið í gærkveldi, ekki amalegt!

Í gærkveldi var lögð braut í Skeggjabrekkudal, sama braut og hefur verið undanfarið um 8 km löng.

Veður núna kl 13:30 er 1°hiti, nánast logn og alskýjað. 

Líklega er sporið/brautin vel hörð svo um að gera að njóta.