Staðan 3.apríl

Í dag er mjög hvasst í firðinum fagra. SV 18m og 24m í hviðum og hiti 7°

Það verður því ekki troðin braut í dag í Skeggjabrekku en við stefnum að því að gera braut þar á morgun Páskadag.

Upplýsingar koma hér inn á morgun um hádegið.

Gleðilega páska