Staðan 3.mars kl 16:00 UPPFÆRT

Tindaöxl er því miður lokuð í dag vegna bilunar.......

Í vetur hefur öryggjakerfið í toglyftunni hjá okkur verið að gera okkur lífið leitt. Nú er verið að vinna við að laga það vonandi en það er ekki víst að vinnu verði lokið við lyftuna fyrir kl 16 í dag þegar við stefnum á að opna. Við uppfærum stöðuna hér kl 16 og svo blasir fjallið auðvitað við flestum bæjarbúum svo heimamenn geta bara rekið nefið út.

Bárubraut er var troðin um hádegi 3,5km. "Vegurinn" er hinsvegar orðinn mjög snjóléttur á köflum og er í skoðun hjá okkur að reyna að koma í hann snjó. En annars er Bárubraut bara í góðu standi.