Staðan 5.apríl kl 10:00

Í dag er fínasta veður, skýjað, nánast logn, -8° og snjóblinda. Verið er að troða braut á Skeggjabrekku og verður hún tilbúin um kl 10:30

Aðeins hefur snjóað í gær og fyrradag svo færið er hjarn í bland við nýjan snjó. Líklegt fatt er bræddur grunnur, bræddur baukur og svo blár baukur yfir. Sennilega duga nú líka skinn skíði vel í þessu færi.

Brautargjald greiðast inn á reikning SÓ kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665