Staðan 5.febrúar uppfært, ekki kvöldopnun

Veður er gott, hiti um 0° en blæs upp inn á milli. 

Tindaöxl verður því opin frá 16-19 ef veður leyfir.

Bárubraut er troðin 4km. Knattspyrnuvöllur og svæðið við tjörnina í miðbænum er einnig troðið og sporað.