Staðan 6.apríl kl 13:00

Búið er að troða 7km hring á Skeggjabrekku. Veður er frábært, er að létta til, logn og -6°, gerist ekki betra. 

Blár baukur líklega áburður dagsins

Brautargjald er 800 kr, greiðist með millifærslu á reikn SÓ, kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665

Munum 2m regluna við kunnum þetta!