Staðan 7.apríl kl 12:30

Svona var þetta í gær, 6.apríl
Svona var þetta í gær, 6.apríl

Verið er að troða braut á Skeggjabrekku, ca 6-7km. Veður er þannig að það gengur á með éljum, -4°og nánast logn.

Veður á að versna þegar líður á daginn svo það er um að gera að drífa sig ef þið ætlið að ná þokkalegu spori.

Brautargjald eins og vanalega 800 kr, kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665