Stefnum á frábæra Páska

Dagskrá Páska á Skíðasvæðinu í Tindaöxl og upplýsingar um skíðagöngubrautir má sjá hér á meðfylgjandi mynd.

Við munum svo uppfæra stöðuna dag frá degi hér á heimasíðunni svo um að gera að fylgjast vel með okkur hér.

Gleðilega Páska, við hlökkum til að njóta með ykkur.