Tilboð á árskortum

Sala er nú hafin á árskortunum sem eru á tilboði til áramóta.

Árskort alpagreina 18 ára og eldri 10.000 kr. Eftir áramót 12.500 kr. (gengur upp í árskort í Skarðsdalinn)

Árskort skíðaganga 18 ára og eldri 10.000 kr. Eftir áramót 12.500 kr.

Framhaldsskóla gjald er 5.000 kr. Eftir áramót 7.000

Iðkendur 17 ára og yngri eru með árskort innifalin í æfingagjöldum.

Árskort eru greidd inn á reikning félagsins nr 0347-03-400665, kt 591001-2720

Nánari upplýsingar gefur Kristján Hauksson, s 892-0774 / skidafelagolf@gmail.com