Tindaöxl lokuð í dag

Því miður er bilun í toglyftunni hjá okkur þar sem öryggi slá ekki út og verður svæðið því lokað í dag.

Í morgun var troðið spor í Bárubraut auk þess sem spor er á knattspyrnuvellinum frá í gær.