Vinnudagur 4.sept

Á morgun laugardaginn 4.september ætlum við að hittast upp í skíðaskála og taka til hendinni. Mikilvægt að koma haustverkunum í gang og vonandi sjá einhverjir sér fært að mæta og aðstoða okkur.

Mæting er kl 10:00 og reiknum við með að vera fram undir hádegi, jafnvel aðeins lengur fer eftir hvernig gengur og hversu margir mæta.
Skellum í smá grill í hádeginu

Sjáumst á morgun