Fréttir

UÍF selur Hól á Siglufirði

Eins og flestum er kunnugt um hefur Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar selt fasteign sína, Hól á Siglufirði. Skíðafélag Ólafsfjarðar er eitt af aðildarfélögum UIF og samþykkti eins og önnur íþróttafélög innan hreyfingarinnar að selja húsið. Yfirlýsing frá stjórn UIF fylgir hér fréttinni.