Fréttir

Svava Rós sigraði í sprettgöngu á Ísafirði

Í dag var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti SKÍ á Ísafirði. Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í 15-16 ára flokknum.

Bikarmót SKÍ á Ísafirði

Í dag hófst annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu sem fram fer á Ísafirði um helgina.

Styrkir frá Fjallabyggð

Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru afhentir tvær dýrmætir styrkir frá Fjallabyggð við hátíðlega athöfn í Tjarnarborg.