Fréttir

SÓ fær styrk frá KEA

Skíðafélag Ólafsfjarðar fékk í dag afhentan glæsilegan styrk úr menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri.

Hæfileikamótun SKÍ í æfingaferð til Noregs

Fjórir iðkendur frá SÓ eru nú við æfingar á vegum Skíðasambands Íslands í Noregi.