Fréttir

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag 5. desember er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Þessi dagur hefur verið haldinn frá árinu 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að helga 5. desember öllum sjálfboðaliðum. .