Fréttir

Matthías 37. í risasvigi á EYOF

Í dag keppti Matthías Kristinsson í risasvigi á EYOF sem fram fer á Ítalíu.

Matthías 34. í stórsvigi á EYOF

Í dag var keppt í stórsvigi á EYOF á Ítalíu. Okkar maður stóð sig vel og endaði í 34.sæti.

Matthías 8. í svigi á EYOF

Í dag var keppt í svigi á EYOF á Ítalíu, Matthías Kristinsson var frábær í fyrri ferðinni og náði þar 4.besta tíma og endaði í 8.sæti.

Matthías Kristinsson á EYOF

Matthías mun taka þátt í Ólympiuhátíð Evrópuæskunar sem fram fer á Ítalíu 21.-28.janúar.

Byrjendanámskeið alpagreinar

Nú ætlum við að keyra á byrjendanámskeið fyrir börn fædd 2018 og eldri.

SÓ Bjartur lífsstíll 55+

Fyrsta æfing hjá 55 ára og eldri er á morgun mánudaginn 16.janúar kl 17:00

Bikarmóti á Akureyri lokið

Krakkarnir okkar héldu áfram að standa sig vel í dag.

Keppni lokið í dag á Akureyri

Flottur dagur hjá SÓ krökkunum aftur í dag

Tindöxl opnar í dag

Í dag er hátíð í bæ, skíðasvæðið í Tindaöxl opið frá 12-16 og aðstæður flottar.

Fyrsta bikarmót SKÍ í skíðagöngu

Fyrsta bikarmótið í skíðagöngu hjá 13 ára og eldri fer fram á Akureyri um helgina