Fréttir

Æfingar á skíðum!

Nú er komin smá föl sem reynist nóg til að hefja æfingar hjá krökkunum á skíðum.

Tímatökuhús og flötin stækkuð

Í dag hófst vinna við að reisa tímatökuhúsið okkar og Helgi Reynir mætti og stækkaði og breikkaði flötina til suðurs, FRÁBÆRT!

Skíðaþing um helgina

Ársþing Skíðasambands Íslands fer fram um 7. og 8. nóvember. Verður þingið haldið rafrænt í ljósi aðstæðna.

Lokað í dósamóttöku

Í ljósi hertra aðgerða gegn Covid 19 veirunni verður dósamóttökunni hjá okkur lokað næstu 2 vikurnar allavega.