Fréttir

NÝTT í Fjarðarhlaupinu 16.ágúst

Fjarðarhlaupið fer fram laugardaginn 16.ágúst næstkomandi. Þetta er í fimmta skiptið sem hlaupiið er haldið og í ár bjóðum við upp á tvo nýja valkosti fyrir þátttakendur.