Fréttir

Kakó og piparkökur

Á laugardag hvar jólamarkaður í Tjarnarborg og kveikt á jólatrénu. SÓ gaf gestum og gangandi kakó og piparkökur.

Sjálfoðavinnan á fullu

Undanfarið hefur verið unnið við að laga girðingar í Bárubraut auk undirbúning fyrir rafmagnslagnir og vatnslangir við skíðasvæðið.

Áheitasöfnun SÓ krakka

SÓ krakkar kláruðu vel heppnaða áheitasöfnun í dag með frábærum æfingum.

Fjáröflun fyrir utanlandsferð

Skíðakrakkar 12 ára og eldri eru nú við stífar æfingar í sólarhring.

Pöntun á SÓ fatnaði

Nú erum við að safna í pöntun á SÓ fatnaði frá Trimtex.