Fréttir

Lokahóf SÓ 2023

Fimmtudaginn 11. maí hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar lokahóf vetrarins í veislusal MTR. Veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins auk viðurkenninga og útnefna skíðamenn ársins.

Aðalfundi frestað til mánudagsins 15.maí

Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn mánudaginn 15.maí í skíðaskálanum kl 20:00