Fréttir

Opnum skíðasvæðið 31.desember LOKAÐ

Því miður lokað vegna veðurs

Matthías kominn á fulla ferð

Okkar maður Matthías Kristinsson er kominn á fulla ferð. Fyrstu mót vetrarins fóru fram í Geilo 7.-10. des síðastliðinn.

Árni og Svava sigursæl

Fyrsta Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina. Mótið var sett á sem úrtökumót fyrir YOG og HM unglinga sem fram fara eftir áramót.

Hæfileikamótun SKÍ í alpagreinum

Um helgina stóð SKÍ fyrir samæfingu í alpagreinum sem fram fór í Oddskarði. Þrjár stelpur tóku þátt í verkefninu frá SÓ.

SÓ fær styrk frá KEA

Skíðafélag Ólafsfjarðar fékk í dag afhentan glæsilegan styrk úr menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri.