Fréttir

Fyrsti snjórinn, fyrsta braut vetrarins!

Í gær og nótt snóaði aðeins hjá okkur, reyndar svo að nú er búið að moka í litla hringinn okkar við íþróttahúsið og troða hann á troðaranum ;-)